UM OKKUR
Steinar Sigurðarson, betur þekktur sem Steini sax, hefur séð um tónlist í fjöldanum öllum af brúðkaupum og veislum í áratugi við góðan orðstýr
Með flokk af góðu fólki getum við boðið upp á ógleymanlega stemningu við hvaða tilefni sem er. Auk þess getum við aðstoðað við tengingu við hljóðkerfi og ljós, og gefið ráð um allt sem þarf að hafa í huga. Þar á meðal að tengjast öðrum tónlistarmönnum, eins og þekktum söngvurum og söngkonum.
TÓNLIST VIÐ TÆKIFÆRI
Hafðu samband og við hjálpum þér að finna réttu tónlistina fyrir þína veislu